Árstíðirnar í skóginum: Heiðmörk

Ferðin er í boði allan ársins hring, en tekur breytingum vor, sumar, haust og vetur.  Ferðast með bíl eða rútu að skógarsvæði í útjaðri Reykjavíkur.

Ferðatími: Ferðin er aðlöguð hverjum árstíma, 2-3 tíma létt ganga, plöntuskoðun og náttúruupplifun, ferðin varir alls 4-5 klst.

Undirbúningur: Útifatnaður í samræmi við árstímann, gönguskór og regnkápa.

Fæði:  Hafðu með þér eigið nesti.

Verð: 7900 kr.

Mánuðir: maí-desember

Tími: 8:30-13:30


Gróðurferðir eru sérferðir í boði hjá Þund.

Vinsamlegast vertu viss um að bóka ferðina þína að minnsta kosti 24 klukkustundum fyrirfram

annaðhvort í síma: 8647335

eða með því að bóka á netinu fyrirfram og við höfum samband.

Þegar þú hefur greitt færðu staðfestingu á pöntuninni og brottfararstað og -tíma.



DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg



Fáðu nýjustu fréttir og tilboð frá Þund!

Get updates and special offers from Thund!





botanical-tours-002