Þund býður nú upp á fræðslu og námskeið á sviði líf- og vistfræði sem við sníðum að þörfum viðskiptavina okkar. Fræðslan hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í tengslum við aðra viðburði eða fræðslustarfssemi svo sem á umhverfisdögum, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar. Einnig er boðið upp á fyrirlestra, leiðsögn og ráðgjöf fyrir starfsmenn vinnustaða. Að auki eru haldin ýmis námskeið fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa.
Hagnýt grasafræði
Fjallað er um innlendar plöntur og nytjar þeirra, tekin dæmi um ætilegar villtar plöntur og kannaðir möguleikar á ræktun þeirra.
Verð: 55400 kr.
Ertu í fræðslugeiranum? Vertu þá með í Vinir í fræðslu hópnum á Facebook.
Fáðu nýjustu fréttir og tilboð frá Þund!
Get updates and special offers from Thund!