GRÓÐURFRÉTTIR

Upplýsingar um plöntur

Velkomin í þessa tuttugustu og þriðju útgáfu Gróðurfrétta!

 

EFNI:

Pistill frá ritstjóra

Blómakerið

 

Heimsæktu heimasíðuna okkar:

Eco-Logy.com

 

Pistill frá ritstjóra

Hátíðarkveðjur! Velkomin aftur til Gróðurfrétta.  Ég vona að þú sért enn að njóta útivistar jafnvel þótt úti sé frost og kuldi!  Þetta er bara örstutt fréttabréf til að þú náir að fylgjast með fréttum frá Þund.  Ef þér líkar fréttabréfið okkar Gróðurfréttir er þér frjálst að senda það til vina þinna sem deila áhuga þínum á plöntum.  Á liðnum árum höfum við fengið mjög jákvæð viðbrögð frá lesendunum okkar.  Njóttu þess að lesa Gróðurfréttir í jólafríinu!

 

Blómakerið

Ef þig langar að skoða landið í sumar gætirðu skráð þig á eina af Gróðurferðunum okkar. Þátttakendur í ferðunum voru mjög ánægðir í sumar.  Vor, sumar og haust eru kjörnir tímar til að kanna náttúru Íslands og ferðin okkar, Árstíðirnar í skóginum: Heiðmörk, gerir þér kleift að kanna landið að vetrarlagi.  Ef þú vilt taka þátt í einni af ferðunum hafðu samband við okkur með góðum fyrirvara.  Lesendur eru hvattir til að skoða sölusíðu Þundar til að fylgjast með nýjum jurtavörum.  Þund veitir jafnframt faglega ráðgjöf á formi rannsókna og þýðinga.

 

Kærar kveðjur,

Soffía Arnþórsdóttir

 

_________________________________________

GRÓÐURFRÉTTIR er ​​gefnar út af Þund, Hafnarfirði

Hafðu samband við okkur

7. desember, 2018 - Gróðurfréttir, hefti #23



DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg



Fáðu nýjustu fréttir og tilboð frá Þund!

Get updates and special offers from Thund!





botanical-tours-002