Könnum fjölbreytta flóru Borgarfjarðar og nágrennis, ásamt sögu og menningu svæðisins. Rútuferð um Borgarfjörð, gengið um valin svæði á láglendi m.a. söfn, fossa og jarðhitasvæði. Stutt dagsferð.
Ferðatími: Létt ganga, könnun á lífríki og söguslóðum 2-3 klst., ferðin varir alls 5-6 klst.
Undirbúningur: Góður útifatnaður, gönguskór og regnkápa.
Fæði: Áning verður fyrir samlokur, einnig má hafa með sér nesti.
Verð: 15500 kr.
Mánuðir: júní-ágúst
Tími: 8:30-14:30
Stærð hópa: 5-20 manns
Ferð hefst í Hafnarfirði.
Gróðurferðir eru sérferðir í boði hjá Þund.
Vinsamlegast vertu viss um að bóka ferðina þína að minnsta kosti 48 klukkustundum fyrirfram
annaðhvort í síma: 8647335
eða með því að bóka á netinu fyrirfram og við höfum samband.
Afsláttur er í boði fyrir hópa stærri en tíu manns.
Þegar þú hefur greitt færðu staðfestingu á pöntuninni nánari upplýsingar um brottfararstað og -tíma.
Fáðu nýjustu fréttir og tilboð frá Þund!
Get updates and special offers from Thund!