Íslensk tunga og menning

Language.learning

Helstu námsmarkmið eru:

Að þjálfa hagnýta leikni í íslenskri tungu og læra um málfræði og framburð.

Kanna ýmsar hliðar félags- og menningarlífs á Íslandi, t.d. viðskipti, menntun, listir og stjórnmál. Að skilja þessa þætti í sögulegu og samfélagslegu samhengi.

Dagskráin fer fram með samspili fyrirlestra, æfinga, verkefna og vettvangsferða.

Notkun íslenskrar tungu er þjálfuð með því að fást við margvísleg menningarleg og samfélagsleg viðfangsefni.

Þetta námskeið er hentugt fyrir nýbúa og aðra sem vilja læra málið frá grunni.


Tími: Fimmtudagar 16:00-18:00 frá 23. janúar til 20. mars

Lengd: 18 klst.

Staður: Hafnarfjörður

Verð: 45000 kr.


Stærð hópa: 5-20 manns

Afsláttur er í boði fyrir hópa stærri en tíu manns.


Skráning



DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg




Fáðu nýjustu fréttir og tilboð frá Þund!

Get updates and special offers from Thund!





botanical-tours-002